top of page

Kalkúnn og kókos



Lúffengur réttur með kalkún, hýðishrísgrjónum og graskeri í mildri kókosmjólk.
Kryddaður með túrmerik og timían fyrir nærandi máltíð.

Innihaldsefni
Kalkúnakjöt (20%), kókosmjólk (20%), hýðisgrísgrjón (20%), grasker, gulrætur, laukur, vatn, kókosolía (1%), timían, túmerik
Næringargildi

100g
633 kJ / 515 kkal
6,0 g
4,0 g
12 g
1,3 g
8,3 g
0,1 g
Orka
Fita
-þar af mettuð fita
Kolvetni
-þar af sykurtegundir
Prótein
Salt
bottom of page